Borðtennis

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Þessi wikibók fjallar um sögu borðtennis á Íslandi og þá sér í lagi Borðtennisdeild Víkings. Markmiðið er að nemendur kynnist lauslega sögu borðtennisdeildarinnar og einnig því starfi sem þar fer fram.