Fara í innihald

Barneignir

Úr Wikibókunum

Efni

Þú varst að komast að því að þú átt von á barni – að hverju þarftu að huga og undirbúa þig á meðgöngunni, líkamlega, andlega og félagslega, hvernig undirbýrðu þig best fyrir fæðinguna og hvert getur þú leitað þér upplýsingar og aðstoðar eftir að barnið kemur heim.

Verkefnið Vinnið verkefnið saman 2 – 3 í hópum. Setjið ykkur í spor væntanlegra foreldra og setjið fram punkta um þær breytingar sem eru í vændum.

Verkefnið felst í að skrifa stutta dagbók fyrir einn dag í lífi ykkar eftir 3. mánuði, 6. mánuði, 9. mánuði og 12. mánuði ( hvað þið gerið, hvernig ykkur líður, hverja þið hittið o.s.frv.) alls 4 dagbókarfærslur.

Skila má dagbókinni rafrænt, á glærum eða á pappír.

Bjargir

http://www.ljosmodir.is

http://www.medganga.is

http://www.brjostagjof.is

http://www.obradgjof.is

http://www.barnaland.is

http://www1.nams.is/kyn/index.php

http://www.doktor.is

http://www.lsh.is

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041004123620/www.hitthusid.is/category.aspx?catID=1423

Mat

Framsetning dagbókar

Var tekið á öllum þáttum (líkamlegum, andlegum og félagslegum þáttum)?

Vann hópurinn vel saman?

Frumkvæði og hugmyndaauðgi í framsetningu

Vönduð vinnubrögð (málfar, stafsetning, snyrilegt)


Vefleiðangurinn var saminn af Arnheiði Sigurðardóttur og Margréti V. Helgadóttur