Fara í innihald

Ítalska/Lærðu ítölsku/Orðaforði/Musica

Úr Wikibókunum
Cellista tra le rovine della Biblioteca Nazionale a Sarajevo in 1992.

A[breyta]

 • a cappella ~ kirkjustíll (þ.e. án undirleiks)
 • accelerando ~ með hraðaaukningu
 • accentato ~ með áherslu
 • acciaccatura ~ samanklesst (þ.e. mjög hröð nóta sem er klesst upp við eftirfarandi nótu og hefur enga sjálfstæða lengd)
 • accompagnato ~ með fylgd
 • adagietto ~ fremur rólega
 • adagio ~ rólega
 • adagissimo ~ mjög rólega
 • a due ~ tvíraddað (þ.e. tvö hljóðfæri leika sömu laglínu)
 • affettuoso ~ af tilfinningu
 • affrettando ~ með flýti
 • agile ~ fimlega
 • agitato ~ órólega
 • alla breve ~ stuttlega
 • alla marcia ~ marserandi
 • allargando ~ breikkandi
 • allegretto ~ fremur líflega
 • allegro ~ líflega
 • altissimo ~ mjög hátt
 • alto ~ hátt
 • amabile ~ ljúflega
 • amoroso ~ ástfangið
 • andante ~ á hóflegum hraða
 • andantino ~ lítið eitt hraðar en á hóflegum hraða
 • animato ~ líflega
 • a piacere ~ að vild
 • appassionato ~ ástríðufullt
 • a prima vista ~ við fyrstu sýn
 • arietta ~ stutt aría
 • arioso ~ loftkennt (þ.e. að hætti aríu)
 • arpeggio ~ að hætti hörpu
 • assai ~ mjög
 • a tempo ~ í tíma
 • attacca ~ ráðast á

B[breyta]

 • barbaro ~ villimannlega
 • basso continuo ~ samfelldur bassi
 • bellicoso ~ af árásargirni
 • bisbigliando ~ hvíslandi
 • bocca chiusa ~ með lokaðan munn
 • bravura ~ dirfska
 • brillante ~ geislandi
 • brio ~ þróttur
 • brioso ~ af þrótti
 • bruscamente ~ hranalega

C[breyta]

 • cadenza ~ hljómfall
 • calando ~ fallandi (þ.e. verður hægara og mýkra)
 • cambiare ~ skipta
 • cantabile ~ syngjandi
 • capo ~ upphaf
 • capriccioso ~ duttlungafullt
 • cesura ~ stopp
 • chiuso ~ lokað
 • coda ~ hali
 • codetta ~ stuttur hali
 • colla parte ~ með einleikaranum
 • colla voce ~ með röddinni
 • col legno ~ með viðnum
 • coloratura ~ litun
 • colossale ~ stórfenglegt
 • col pugno ~ með hnefanum
 • come prima ~ eins og áður
 • come sopra ~ eins og fyrr
 • comodo ~ þægilega
 • con amore ~ með ást
 • con affetto ~ með tilfinningu
 • con brio ~ með þrótti
 • con dolore ~ með hryggð
 • con effetto ~ með áhrifum
 • con espressione ~ með tjáningu
 • con fuoco ~ með eldi
 • con moto ~ með hreyfingu
 • con slancio ~ með áhuga
 • con sordino ~ með hljóði
 • coperti ~ yfirbreidd

D[breyta]

 • da capo ~ frá upphafi
 • D.S. al coda eða Dal Segno al coda ~ frá merkinu að halanum
 • D.S. al fine ~ frá merkinu að lokum
 • D.S.S. al coda ~ frá tvöfalda merkinu að halanum
 • D.S.S. al fine ~ frá tvöfalda merkinu að lokum
 • deciso ~ ákveðið
 • decrescendo (sama og diminuendo)
 • delicatamente ~ nærfærið
 • devoto ~ af trú
 • diminuendo ~ smám saman mýkra
 • dissonante ~ ósamhljóma
 • divisi ~ aðskilið
 • dolce ~ ljúflega
 • dolcissimo ~ mjög ljúflega
 • dolente ~ sársaukafullt
 • doloroso ~ sorglega
 • D.S. (dal segno) ~ frá merkinu

E[breyta]

 • eco ~ bergmál
 • energico ~ af krafti
 • enfatico ~ með áherslu
 • eroico ~ hetjulega
 • espirando ~ deyr út
 • espressivo ~ með tjáningu
 • estinto ~ útdautt

F[breyta]

 • facile ~ léttleikandi
 • fermata ~ stöðvun
 • feroce ~ brjálæðislega
 • fieramente ~ með stolti
 • fine ~ endir
 • flebile ~ kveinandi
 • focoso eða fuocoso ~ af eldmóði'
 • forte ~ sterkt
 • fortepiano ~ sterkt og mjúkt
 • fortissimo ~ mjög sterkt
 • forzando (sama og sforzando)
 • freddo ~ kuldalega
 • fresco ~ frísklega
 • furioso ~ brjálæðislega

G[breyta]

 • gaudioso ~ af kæti
 • gentile ~ varlega
 • giocoso eða giojoso ~ með gleði
 • giusto ~ rétt
 • glissando ~ rennandi
 • grandioso ~ hástemmt
 • grave ~ alvarlega
 • grazioso ~ af háttvísi
 • gustoso ~ af ánægju


I[breyta]

 • imperioso ~ hástemmt
 • impetuoso ~ með óþolinmæði
 • improvisando ~ með spuna
 • improvisato ~ óundirbúið
 • in altissimo ~ á hæstu
 • incalzando ~ með hröðun og meiri styrk
 • in modo di ~ að hætti
 • intimo ~ með nánd
 • irato ~ reiðilega


L[breyta]

 • l'istesso ~ það sama
 • lacrimoso ~ tárfellandi
 • lamentando ~ af harmi
 • lamentoso ~ harmfyllt
 • larghetto ~ nokkuð breitt
 • largo ~ breitt
 • legato ~ bundið
 • leggiero ~ létt
 • lento ~ hægt
 • liberamente ~ frjálslega
 • libero ~ frjálst
 • loco ~ á stað
 • lontano ~ fjarlægt
 • lugubre ~ drungalegt
 • luminoso ~ bjart
 • lusingando ~ skjallandi

M[breyta]

 • ma non troppo ~ en ekki of
 • maestoso ~ konunglegt
 • magico ~ töfrandi
 • magnifico ~ glæsilegt
 • malinconico ~ þunglyndislegt
 • mano destra ~ hægri hönd
 • mano sinistra ~ vinstri hönd
 • marcatissimo ~ með miklum áherslum
 • marcato ~ með áherslum
 • marcia ~ mars
 • martellato ~ hamrað
 • marziale ~ líkt og mars
 • melancolico ~ þunglyndislegt
 • melisma ~ sú tækni að breyta um tón í atkvæði þegar það er sungið
 • meno ~ minna
 • mesto ~ hryggð
 • mezza voce ~ hálf rödd
 • mezzo ~ hálft
 • mezzo forte ~ af hálfum styrk
 • mezzo piano ~ af hálfum mjúkleika
 • mezzo-soprano ~ rödd sem liggur á milli alts og sóprans
 • misterioso ~ dularfullt
 • mobile ~ breytilegt
 • moderato ~ hóflegt
 • modesto ~ hógvært
 • morendo ~ deyjandi
 • mosso ~ hreyft til
 • moto ~ hreyfing

N[breyta]

 • narrante ~ frásagnarlega
 • naturale ~ eðlilega
 • nobile eða nobilmente ~ göfugmannlega

O[breyta]

 • omaggio ~ hylling
 • ostinato ~ þráfellt
 • ottava ~ áttund

P[breyta]

 • parlando eða parlante ~ talað
 • passionato ~ ástríðufullt
 • pastorale ~ friðsælt
 • pausa ~ hvíld
 • pesante ~ þungt
 • pianissimo ~ mjög mjúklega
 • piano ~ mjúklega
 • piacevole ~ þægilegt
 • piangevole ~ með grátstaf
 • più ~ meira
 • pizzicato ~ plokkað
 • pochettino ~ mjög lítið
 • poco ~ lítið
 • poco a poco ~ smám saman
 • poi ~ síðan
 • portamento ~ burður
 • portato ~ borið'
 • precipitato ~ hrapað að
 • prestissimo ~ mjög fljótt
 • presto ~ fljótt
 • prima volta ~ fyrsta skipti
 • primo eða prima ~ fyrstur eða fyrst

Q[breyta]

 • quasi ~ næstum því

R[breyta]

 • rallentando ~ hægt á
 • rapido ~ snöggt
 • religioso ~ trúarlegt
 • repente ~ skyndilegt
 • rinforzando ~ styrkjandi
 • risoluto ~ ákveðið
 • ritardando ~ seinkað
 • ritenuto ~ haldið aftur
 • rubato ~ (tíma) stolið

S[breyta]

 • saltando ~ hoppandi
 • scherzando, scherzoso ~ af gamansemi
 • scherzo ~ gamanmál
 • scordatura ~ vanstillt
 • secco ~ þurrt
 • segno ~ tákn
 • segue ~ fylgir
 • sempre ~ alltaf
 • senza ~ án
 • senza sordino ~ án þagna
 • serioso ~ alvörugefið
 • sforzando ~ gert sterkt
 • silenzio ~ þögn
 • simile ~ líkt
 • slargando eða slentano ~ stækkandi
 • smorzando ~ deyr út
 • soave ~ mjúkt
 • solenne ~ virðulegt
 • solo ~ einn
 • sonatina ~ lítil sónata
 • sonore ~ hljómmikið
 • sospirando ~ andvarpandi
 • sostenuto ~ haldið út
 • sotto voce ~ hljóðlegt
 • spiccato ~ greinilegt
 • spiritoso ~ kátlegt
 • staccato ~ slitið sundur
 • stanza ~ vers
 • strepitoso ~ hávaðasamt
 • stretto ~ strítt
 • stringendo ~ strekkjandi
 • subito ~ strax
 • sul ponticello ~ á brúnni
 • sul tasto ~ á lyklinum

T[breyta]

 • tempo ~ tími, tempó
 • teneramente ~ hlýlega
 • tenuto ~ haldið
 • tranquillo ~ friðsælt
 • tremendo ~ óttalegt
 • tremolo ~ skjálfandi
 • troppo ~ of mikið
 • tutti ~ allir

U[breyta]

 • una corda ~ einn strengur
 • un poco ~ lítið eitt
 • unisono ~ samstíga

V[breyta]

 • veloce ~ hratt
 • velocissimo ~ mjög hratt
 • vibrato ~ víbrandi
 • vittorioso ~ sigri hrósandi
 • vivo ~ lifandi
 • vivace ~ líflega
 • vivacissimo ~ mjög líflega
 • volante ~ fljúgandi
 • V.S. (volti subito) ~ snúðu strax

Z[breyta]

 • zelo, zeloso, zelosamente ~ af ákafa