Íslenskir hestar

Úr Wikibókunum

Íslenskir hestar.

 Íslenskir hestar eru einu hestar í heiminum sem búa yfir þeim ógurlega hæfinleika að geta farið um á fimm gangtegunum, fet, brokk, tölt, stökk og skeið. Hesturinn okkar er að vísu einnig með ýmsa liti sem þekkjast hreinlega ekki út í hinum stóra heimi. Hann býr yfir lit sem er kallaður litföróttur, þá er eins og að liturinn ferðist, og er hann kannski brúnn að vetri til en rauður að sumri til. Og að ef þessum lit er parað, litörótt meri og litföróttur hestur þá deyr foldandið. Það heldur lífi í mesta lagi viku, ef það nær því. Það hefur aldrei fundist nei fullkomin skýring á þessu, en hún hlýtur að vera til. 

Hryllingsbúðin

 En þrátt fyrir þennan lit, þá eiga íslenskir hestamenn mjög mikið af allskyns litum, all frá bikar-svörtum alveg fram í snjó-hvítann, jafnvel þrítlitann. Einn af fjölmörgum hestum sem átti að verða gæðingur er Hryllingur frá Vallanesi. Hann er nú í einkaeigu í hjá bændum á norðurlandi, en upphaflega var hann í eigu hestamannafélags sem var stofnað utan um hann, Hryllingarnir. Hryllingur hélt eistunum þónokkuð lengi. Hann gaf af sér nokkuð mörg afkvæmi, mis góð auðvitað. Eitt þeirra er Illigur, einn af fáum íslenskum hestum sem hefur að bera þrjá liti. Hvítann, rauðann og brúnann. Hryllingur er undan kóngnum sjálfum Illingi frá Tóftum og Dúkku frá Vallanesi. 

Litur að deyja út

 Dæmi um það að litir séu að deyja út er til eða var hér í landi um árið. Þá var liturinn bleikálóttur að deyja út, þá var bara ákveðið að setja saman systkyni, og úr varð Ófeigur frá Flugumýri. Einn af fjölmörgum þekktum hestum á Íslandi. Ófeygjur fæddist að Flugumýri í Skagafirði árið 1974. Hann deyr síðan árið 1999, þá tuttugu og fimm vetra að aldir, og hafði gefið af sér fjölmörg góð afkvæmi. 

Útfluttningur

 Íslenskir hestar eru til um allan heim, þar að segja það hefur verið alveg ógrinni af hrossum flutt út til þess að hefja ræktun á þeim í öðrum löndum. Stærsti markaðurinn fyrir þá sem vilja selja hesta sína út eru samt norðurlöndin, en auðvitað eitthvað til Ameríku, Austurríki, Sviss, Spánar og á marga fleiri staði. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland eru samt sem áður lang stærsti markhópurinn sem er að kaupa mikið af hrossum, og er vitað um að á þriggja ára fresti sé ákveðinn aðili í Noregi sem að hefur gert samning við mann á Íslandi um það að hann kaupi af honum tíu hross per skipti, sem sagt tíu á þriggja ára fresti. Og það felast ógurlegir peningar í þessum bransa, en ef að krónan á Íslandi styrkist, þá verður algerlega vonlaust að fara selja hross út, þá er það orðið einfaldlega of dýrt.