Ættfræði

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Ættfræði er það að maður fræðist um slóðir forfeðra sinna og margra annarra sem eru skyldir manni. Þegar fólk er skylt í fyrsta ættlið þá er það bræður, systur, systkini, hálfsystkini, hálfbræður, hálfsystur. Svo þegar fólk er skylt í annan ættlið þá er það bræðrabörn, systrabörn, bræðrasynir, bræðradætur, systrasynir, systradætur, systkinabörn. Og svo er það í þriðja ættlið þá er það barnabörn bræðra, barnabörn systra og barnabörn systkina.

Íslendingabók

Í Íslendingabók er hægt að finna margar upplýsingar um ættir sínar sem byggist á langafa manns og langömmur þar er hægt að sjá í þessari röð fyrir neðan: 1) Algengasta karlmannsnafn 2) Algengasta millinafn karla 3) Algengasta kvenmannsnafn 4) Algengasta millinafn kvenna 5) Algengasti fæðingarstaður 6) Elsti karl 7) Elsti núlifandi karl 8) Elsta kona 9) Elsta núlifandi kona 10)Nýjasti ættinginn 11)Meðal lífaldur 12)Fjöldi karla 13)Fjöldi kvenna 14)Stærð ættar