Fara í innihald

Upplýsingatækni/Að nota Discovery puzzlemaker

Úr Wikibókunum

Discovery Puzzle Maker

[breyta]

Discovery Puzzle Maker er frítt vefforrit sem leyfir notanda að búa til gátur, krossgátur og orðaleitir sér að kostnaðarlausu. Forritið er mjög einfalt í notkun og ekki þarf að hlaða neinu niður.Leiðbeiningar eru mjög skýrar eftir að tegund gátu hefur verið valin.

Discovery Puzzle Maker til kennslu

[breyta]

Gátugerðarforritið gæti hentað mjög vel til ýmissar kennslu. Sem dæmi um notkun gæti Word Search hentað sem stuðningur við orðaforða eða jafnvel stafsetningu, Criss-Cross til að finna samheiti í bæði erlendum tungumálum sem og í íslensku. Einnig gæti Math Squares hentað vel sem stuðningur við stærðfræði kennslu. Auk þess áðurnefnda er hægt að gera völundarhús, falin orðatiltæki eða málshætti svo eitthvað sé nefnt.

Leiðbeiningar

[breyta]

1.Farið inn á síðuna með forritinu [1]

2. Veljið tegund gátu

  • Word Search
  • Criss-Cross
  • Double Puzzles
  • Fallen Phrases
  • Math Squares
  • Mazes
  • Letter Tiles
  • Cryptograms
  • Number Blocks
  • Hidden Message

3. Fylgið leiðbeiningunum sem koma skref fyrir skref

Heimild: http://puzzlemaker.discoveryeducation.com/