Upplýsingatækni/Að nota Audacity

Úr Wikibókunum

Þessi texti er fenginn úr grein Ida Marguerite Semey í tímaritiu Töluvmál en forritið má nálgast ókeypis á netinu

  • Audacity er hins vegar forrit sem við getum notað til að taka upp hljóð og það býr til hljóðskrá i MP3 format sem er hægt að setja á heimasíðu, á innra eða ytra net skólans, á bloggsíðu og það má senda það sem viðhengi í tölvupósti. Fyrir áhugasamir um „podcasting“ er þetta frábært forrit sem er bæði ókeypis og auðveld í notkun. Þegar forritið er opnað þá birtist manni að sjálfsögðu öðruvísi mynd en í wordskjali en segja má að forritið býður upp á sömu möguleikar og ritvinnsluforritið, en í stað texta er verið að vinna með hljóði. Í forritið tekur maður upp hljóð, jafnvel margar hjlóðbútar, það má endurrraða þá, líma og klippa það út sem ekki þarf, snyrta og laga til, og síðan má vista það með því nafni sem passar við, og það er vistað í því formati sem hentar svo vel í okkar stafrænu heimi. Þetta forrit er ekki nýtt, en eflaust eru ekki margir sem eru enn farnir að nota það.
  • Í tungumálakennslu hentar þetta frábærlega vel því sem býður upp á að búa til hlustunarefni, að búa til leiðbeningar við lesefni, að búa til útvarpsþát um þemuverkefni, og svo er það kjörið að láta nemendur búa til þátt og skila. Þegar búið er að vista þetta sem Mp3, má svo eining hlaða það niður í Mp3 spilara og þá getur nemandinn hlustað á þetta heima eða þar sem honum sýnist. Þetta getur sem sagt verið allt frá kennslustundir til leiðbeningar eða lesnar textar. Það er einning kjörið þegar nemandi þarf að æfa sig í framburð eða frámsögn.En í raun má nota þetta forrit í öllum námsgreinum.