Trúarbragðafræði fyrir grunnskólanemendur á miðstigi/Hindúatrú
Höfundur: Hulda Hauksdóttir
Hindúatrú-Guð í mörgum myndum
Hér er að finna verkefni úr námsefni sem gefið er út af Námsgagnastofnun og er notað í trúarbragðafræðikennslu fyrir grunnskólanemendur á miðstigi.
Námsbókin sem stuðst er við er: Hindúatrú-Guð í mörgum myndum. Höfundur: Sigurður Ingi Ásgeirsson (2005).
Svaraðu neðangreindum spurningunum úr viðkomandi köflum þegar þú hefur lokið við að lesa kaflana.
Lífsýn hindúa
[breyta]1.Hvaðan er hindúatrú upprunnin?
2.Hvað er ólíkt með uppruna hindúatrúar og annarra túarbragða?
3.Hvað nefnast fylgjendur trúarinnar?
4.Hvað þýðir heitið sanatana dharma sem hindúar vilja kalla trú sína?
5.Hvað þýðir nafnið Mahatma?
6.Hver sagði: „til að öðlast fullkomið hreinlífi verður maður að vera laus við alla ástríðu í hugsun, tali og jörðum... Ég verð að vera auðmjúkur. Svo sem maðurinn tekur ekki alla yfir sjálfan sig, getur hann ekki öðlast frelsi.“
7.Fyrir hvað varð Mahatma Gandhi frægur
Rætur trúarinnar
[breyta]1.Hvað þýðir orðið gyðjur?
2.Hvers vegna telja menn að hindúar hafi dýrkað gyðjur til forna?
Helgirit
[breyta]1.Á hvaða máli eru helgirit hindúa samin?
2.Hvað heita elstu helgiritin?
3.Um hvað er kenningin samsara?
4.Hverjir voru fjórir mikilvægustu náttúruguðir hindúa?
5.Hvernig blíðkuðu prestarnir guðina?
6.Hvað heitir fyrsta Vedabókin og hvað þýðir nafn hennar?
7.Lýstu kastakerfinu sem er stéttakerfi hindúa.
8.Hvaða skaðlegu áhrif hafði kastakerfið í þjóðfélaginu?
9.Hvað hét hópurinn sem ekki tilheyrði neinum varna?
10.Hvað þýðir orðið uphanishad?
11.Hvað eru gúrúar?
12.Hvað leggja uphanishadritin mesta áherslu á?
13.Hvers vegna er bókin Gíta stundum kölluð biblía hindúatrúar?
Brahman
[breyta]1.Hver er Brahman?
2.Hvaða orð er helsta tákn hindúatrúarinnar?
3.Hver er Shíva?
4. Hvort biðja hindúar til guðs sem föður eða móður?
5.Hver er Ganesha og hvað er sérstakt við útlit hans?
6.Hvaða hlutverki gegnir guðinn Vishnú?
Guðlegir sendiboðar
[breyta]1.Nefndu 2 guðlega sendiboða
2.Hvers vegna varpaði konungur Mathura á N-Indlandi Krishna í fangelsi?
3.Hvernig losaði Krishna þjóðina við vonda kónginn?
4.Hvað þýðir orðið hare?
Þroski sálarinnar
[breyta]1.Hvernig er kenningin um samsara (hringrás fæðingar og dauða)?
2.Hvað þýðir orðið karma?
3.Hvernig hljómar karma lögmálið?
4.Hvenær öðlast sálin moksha?
Leiðir að markinu
[breyta]1.Hvaða 3 leiðir er hægt að fara til að öðlast moksha?
2.Á hverju byggist leið trausts og tilbeiðslu?
3.Í hverju felst að fylgja leið góðra verkra?
4.Í hverju felst að fylgja leið þekkingar?
5.Hvað eru jógaæfingar?
Fjölskyldulíf
[breyta]1.Hvernig heilsa indversk börn fullorðnum ættingjum sínum?
2.Hvað eru hindúa börn gömul þegar þeim er gefið nafn?
3.Hver tilkynnir hvað barnið á að heita?
4.Hvaða dýr eru heilög á Indlandi?
5.Hvað eru drengir gamlir þegar þeir taka þátt í helgiathöfn sem táknar að þeir séu orðnir fullorðnir?
6.Hvað er þá hengt yfir vinstri öxl þeirra?
7.Hverjir velja maka handa einstaklingum ?
8.Hvar fer hjónavígslan yfirleitt fram?
9.Hverju klæðist brúðurin?
10.Hvert flytur brúðurin eftir vígsluna?
11.Hvað er dýrlingur?
Musteri
[breyta]1.Hvernig votta hindúar musterum virðingu sína?
2.Hvað heita 4 tímabil sem ævi karlmanna skiptist í samkvæmt helgiritum hindúa?
Pílagrímsferðir
[breyta]1.Hvað er pílagrímur?
2.Hver er tilgangur pílagrímsferða?
3.Hvers vegna er Ganges fljótið heilagt í augum Hindúa?
Hátíðir
[breyta]1.Hvað heitir mikilvægasta hátíð ársins hjá hindúum, hvenær á árinu er hún haldin og hversu lengi stendur hún?
2.Hverju er verið að fagna með hátíðinni Holi?
Útbreiðsla trúarinnar.
[breyta]1.Hversu margir jarðarbúar eru hindúatrúar?
Gagnvirkar æfingar
[breyta]Taktu krossaprófið hér fyrir neðan eða smelltu hér til að opna gagnvirkar æfingar úr öllum köflum bókarinnar.
Krossapróf
[breyta]<quiz display=simple>
{Hvaðan er hindúatrú upprunnin? |type="()"}
- Grikklandi + Indlandi - Kína
{Hvað nefnast fylgjendur trúarinnar? |type="()"}
- gyðingar - ásatrúarfólk + hindúar
{Hvað þýðir heitið "sanatana dharma" sem hindúar vilja kalla trú sína?
|type="()"}
+ eilíft lögmál - eilíf sæla - eilífur kærleikur
{Hvað þýðir Mahatma?
|type="()"}
- hinn mikli maður + hin mikla sál - hinn eilífi
{Hver sagði: "Til að öðlast fullkomið hreinlífi verður maður að vera laus við alla ástríðu í hugsun, tali og gjörðum..."
|type="()"}
+ Mahatma Gandhí - Æðstiprestur hindúa - Savitiri, guð sólarinnar
{ Hvað er ólíkt með uppruna hindúatrúar og annarra trúarbragða?
|type="()"}
- Kenningar hindúatrúar eru komnar frá einum stofnanda. - Kenningar hindúatrúar urðu til á einni nóttu + Kenningar hindúatrúar eru komnar úr ýmsum áttum á mjög löngum tíma
{Hvað þýðir orðið gyðjur?
|type="()"}
- goð - stytta + kvenguðir
{Hver vegna telja menn að hindúar hafi dýrkað gyðjur til forna?
|type="()"}
+ vegna þess að fornleifafræðingar hafa fundið styttur af konum - því karlarnir voru alltaf í stríði - því konurnar réðu öllu á þessum tímum