Saga veraldar í hnotskurn

Úr Wikibókunum

Útskýring á bókinni[breyta]

Hugmyndin var að búa til einfalda sögubók sem að ungir lesendur gætu haft gaman af (eitthvað líkt og Little History of the World eftir Gombrich, nema hvað það verða mikið fleiri myndir).

  • Textinn ætti því ekki að innihalda flókinn kerfisorð.
  • Myndirnar mega vera frekar stórar og með góðum útskýringum undir.
  • Textinn þarf að sjálfsögðu að miðast við áhugasvið barna og unglinga.
  • Textinn á að vera í formi samtals og innihalda spurningar til að leyfa lesandanum að taka þátt.
  • Ekki nota flókið málfar eða fornt, einbeita sér frekar að fáum stafsetningarvillum og réttu málfari.

Efnisyfirlit[breyta]