Færeyska/Lærðu færeysku 1/Kafli 1
Útlit
Orðaforði
[breyta]Hvernig á að heilsa:
- halló! - halló!
- hey! - hæ!
- góðan morgun! - góðan morgun!
- góðan dag! - góðan dag!
- gott kvøld! - gott kvöld!
- góða nátt! - góða nótt!
Hvenig á að spyrja um líðan:
- hvussu hevur tú tað ? - hvernig hefur þú það ?
- hvussu gongur ? - hvernig gengur ?
- og tær ? - og þér ?
- og tygum ? - og þér ? (formlegt)
Svör:
- tað gongur væl - það gengur vel
- eg havi tað gott - ég hef það gott
- vit hava tað gott - við höfum það gott
- so toluliga - sæmilega
Spurjast fyrir
- hava tygum ...? - átt þú ...? (þolfall)
- hvar er...? - hvar er... ? (nefnifall)
- hvar fái ég...? - hvar fæ ég...? (þolfall)
- hvat kostar tað? - hvað kostar það?
- lat meg fáa... - láttu mig fá... (þolfall)
- lat meg fáa hetta - láttu mig fá þetta
Hvernig á að kveðja:
- góða ferð! - góða ferð!
- farvæl! - bless!
- vit hoyrast - við heyrumst
- vit síggast - við sjáumst