Robinson krúsó

Úr Wikibókunum
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.

Þessi ritgerð gæti hjálpað börnum á miðstigi

Robinson Krúsó

Inngangur[breyta]

Höfundurinn heitir Finn Vejen Jensen. Engar upplýsingar fundust um höfund. Útgefandi var Námsgagnarstofnun og útgáfustaður var í Reykjavík. Fyrsta prentun kom út 1980 þegar bókin var prentuð sem handrit. Bókin er 105 bls með 10 kafla en heiti þeirra eru eftirfarandi Robinson Krúsó bls.5 Á eiðiey bls.27 Robinson stækkar hellinn bls.47 Robinson fær húsdýr bls.65 Jarðskjálftinn bls.67 Þrjú ár á eyjunni bls.73 Fimmtán ár á eyjunni bls.77 Mannæturnar koma aftur bls.95 Heim til Evrópu bls.101 Eftirmáli bls.106

Efnisdráttur[breyta]

Bókin er um strák sem býr í Hamborg. Pabbi hans er ríkur kaupmaður og hann átti stóra verslun. Hann hét Robinson Krúsó. Hann er 17 ára sem hefur gaman að skipum. Honum er boðið að koma með til borðs en mamma hans og pabbi eru illa við það. En hann fer samt og hann fer til London. En þegar hann ætlar að fara frá borginni kemur vont veður og hann lendir á eyðiey. Hann er aleinn og er mjög hræddur. Hann borðar kókoshnetur og sefur í tréi en svo finnur hann helli og sefur í honum. Á ákveðnum tímapunkti stækkar hann hellinn. Hann upplifir jarðskjálfta, eldgos, sem fer samt eftir sinni sögu. Því næst eignast hann vin sem heitir Fjárdagur og sem bjó með mannætum. Þeir tveir verða miklir vinir. Mannæturnar borða menn og binda þau við bál. Í kjölfarið var skip framundan og hann reyndi að ná bátnum og honum tókst það. Þegar mennirnir í skipinu koma segir hann þeim söguna og sýnir þeim hvar hann var. Þegar hann og Fjárdagur koma heim er mamma hans dáinn en pabbi hans lifandi. Pabbi hans grætur úr gleði og hann og Fjárdagur opna timburverslun og það verður góð verslun og allir voru ánægðir.

Tími[breyta]

Tíminn er sirka 15/16 ár. Sá tími er fengin út frá því að Róbinson Krúsó var 17 ára í byrjun sögunnar áður en hann fór um borð í skipið. Hann var 15 ár á eyjunni og síðan koma nokkrir kaflar en og svo er bókin búinn.

Umhverfi[breyta]

Sagan byrjar í Hamborg. Og svo fer hann til London. Og svo fer hann aftur um borð og fer á eyju á suðlæðumslóðum. Hann er þar í tréi fyrst af því að hann er hræddur að það séu einhver hættuleg dýr inní hellinum. Hann stækkar svo hellinn og verður þar leingi. Aðalpersónur og aukapersónur Það er auðvitað Robinson krúsó í aðalhlutverki.Hann er ákveðinn af því að hann ákvað að fara á borð í burjunsbókan og ánægður með það sem hann hefur. Og svo er það vinur hans fjárdagur sem er nakinn þegar hann kemur frá mannætunum. Og svo eru það mamman og pabbinn,mamma hans og pabbi voru ýlla við að robinson væri að fara til borðs í skipi og mamma deir og pabbi hans er mjög einmanna en svo kemur robinsno aftur og hann grltur úr gleiði. Boðskapur Þetta er mjög einmannaleg saga af því að hann er svo leingi einn á eyjuni og svo er hún líka mikinn ævintýti af því að hann lendir t.d. í mannætum og fjárdagur kemur til bögu og svo er það rálskjáltinn,eldgosið,og fl. Eigið mat Ég sjálf fannst bókin ekkert sérstök af því að hún er svo gömul og mig feinst hún vera leiðinleg útaf því mig feinst brjunin allt í lægi en svo er hann byrjaður að vera miklu leingri á eyjuni og þá feinst mer hún ekki falla mikið um.