Rómaveldi/Keisaraveldið - Rómverski herinn

Úr Wikibókunum

Rómverski herinn.

  • Herskylda frá 17 ára (Misjafnt eftir tímabilum í sögu Rómar).
  • Verkfræðingar ferðuðust með hernum, byggja brýr, herbúðir (castra) og fleira.
  • Gott vegakerfi, herinn hraðskeiður.
  • Rómverska hernum var skipt í sveitir (legiones) og í hverri sveit voru 4200 (síðar 6000) fótgönguliðar og 300 riddarar
  • Allir rómverskir borgarar voru herskyldir frá 17 ára aldri og urðu sjálfir að leggja til búnað en laun voru lág þótt bæta mætti það upp með herfangi
  • Í för með hernum voru ætíð verkfræðingar sem sáu um brúarbyggingar, umsátursvélar og önnur tæknileg atriði
  • Rómverski herinn var frægur fyrir það að tapa aldrei stríði þótt hann færi halloka í mörgum orrustum