Tölfræði/Miðsækni/Miðgildi (median)

Úr Wikibókunum
(Endurbeint frá Miðgildi (median))

Miðgildi er:

  • Gildi sem er í miðju gagnasafni ef tölum hefur verið raðað frá lægstu til hæstu.


Eiginleikar miðgildis eru:

  • Miðgildi er ekki viðkvæmt fyrir einförum (harðgerður stuðull)
  • Ef það eru einfarar í gagnasafninu getur miðgildi gefið betri mynd af dæmigerðri tölu í gagnasafninu heldur en meðaltal
  • Ónákvæmara en meðaltal því byggir ekki á öllum tölum safnsins.
  • Oft gefið upp meðaltal og miðgildi þegar gögnum er lýst.


--Sibba 20:13, 13 nóvember 2006 (UTC)