Fara í innihald

Matreiðslubók/Oreganobrauð

Úr Wikibókunum

Oreganobrauð er gott með krydduðum súpum og salati.

Efni[breyta]

 • 25 gr pressuger / eða 1 bréf þurrger
 • 75 gr smjör
 • 2 1/2 dl mjólk
 • 3/4 tsk salt
 • 1 dl rifinn parmesanostur
 • 2 tsk oregano
 • 7 dl hveiti

Aðferð[breyta]

 1. Geri, bræddu smjöri og mjólk blandað saman þar til gerið leysist upp.
 2. Salti, osti, oregano og hveiti (í slumpum) bætt út í.
 3. Látið hefast í 30 mín.
 4. Búa til ca 30 litlar kúlur og setja saman í kringlótt mót.
 5. Pennslað með smjöri, síðan osti og oregano stráð yfir.
 6. Bakað í miðjum ofni við 200° í u.þ.b. 30 mín.