Matreiðslubók/Grískt salat
Útlit
(Endurbeint frá Matreiðslubók/Grískt salat/Grískt salat)
Grískt salat
- 1 rauð paprika
- 1 græn paprika
- 1 laukur
- 2 rauðlaukar
- 1 lítil gúrka
- 1 salatbúnt eða 1/3 jöklasalat
- 100 svartar olífur
- 200 g fetaostur í teningum
Aðferð
[breyta]Skerið papriku og lauk í þunnar sneiðar og gúrku í teninga. Skerið salatið í strimla. Blandið öllu saman. Dreifið olífunum og ostinum yfir.