Fara í innihald

Linux/skel

Úr Wikibókunum
(Endurbeint frá Linux/Skelin)

Skeljar eru forrit sem eru notuð til að tala við stýrikerfi. Skeljar eru oft flokkaðar í tvo flokka (á ensku); Command Line Interface (CLI) og Graphical User Interface (GUI). Hér verður fjallað um skeljar sem hinar ýmsu tegundir Linux nota.

Stundum eru þó CLI skeljar flokkaðar sem „skeljar" Hér eru nokkrar CLI skeljar.[1]

Hér eru nokkur dæmi um GUI skeljar:

==Heimildir

  1. Sjá: ensku wikipediu