Fara í innihald

Ítalska/Lærðu ítölsku/Orðaforði/Cronologia

Úr Wikibókunum

Cronologia ~ tímatal

[breyta]
L'orologio sulla stazione ferroviaria di Bologna mostra sempre l'ora dieci e venticinque in memoria della strage avvenuta lì in 1980.

Che ore sono? ~ Hvað er klukkan?

[breyta]

Klukkustundir eru alltaf með greini í kvenkyni fleirtölu af því að klukkustund (ora) er kvenkynsorð.

  • Sono l'una ~ klukkan er eitt (bókstl. þær eru eitt)
  • Sono le tre e cinque ~ klukkan er fimm mínútur yfir þrjú
  • Sono le due e un quarto ~ klukkan er korter yfir eitt
  • Sono le quattro e mezza ~ klukkan er hálffimm
  • Sono le otto meno dieci ~ klukkan er tíu mínútur í átta
  • Sono le dieci meno un quarto ~ klukkan er korter í tíu
  • Mancano dieci alle nove ~ hana vantar tíu mínútur í níu


«Sapete che ore sono?», disse Pedraglio guardando l'orologio

«Le dodici e mezzo! Andiamo a letto.»

Antonio Fogazzaro, Piccolo mondo antico, Parte seconda - La sonata del chiaro di luna e delle nuvole - WikiSource

Parti del giorno ~ hlutar dagsins

[breyta]
  • Notte ~ nótt
  • Alba ~ sólarupprás
  • Mattina ~ morgunn
  • Mezzogiorno ~ hádegi
  • Pomeriggio ~ síðdegi
  • Tramonto ~ sólsetur
  • Sera ~ kvöld


  • Oggi ~ í dag
  • Domani ~ á morgun
  • Ieri ~ í gær
  • Stamattina ~ í morgun
  • Stasera ~ í kvöld
  • Stanotte ~ í nótt
Aprile e maggio di Francesco del Cossa, Ferrara.

Giorni della settimana ~ dagar vikunnar

[breyta]

Dagar vikunnar og mánuðir ársins eru ritaðir með litlum staf nema í upphafi setningar, eins og í íslensku.

  • Lunedì ~ mánudagur
  • Martedì ~ þriðjudagur
  • Mercoledì ~ miðvikudagur
  • Giovedì ~ fimmtudagur
  • Venerdì ~ föstudagur
  • Sabato ~ laugardagur
  • Domenica ~ sunnudagur

I nomi dei mesi ~ nöfn mánaðanna

[breyta]
  • Gennaio ~ janúar
  • Febbraio ~ febrúar
  • Marzo ~ mars
  • Aprile ~ apríl
  • Maggio ~ maí
  • Giugno ~ júní
  • Luglio ~ júlí
  • Agosto ~ ágúst
  • Settembre ~ september
  • Ottobre ~ október
  • Novembre ~ nóvember
  • Dicembre ~ desember