Vefrallý/Stjórnarráðið

Úr Wikibókunum

Stjórnarráðið

Höfundur: Magnús Kristmannsson
Þetta verkefni er fyrir nemendur á unglingastigi (þ.e. 8-10 bekk).
Þetta er einstaklingsverkefni og skila nemendur svörunum í Word skjali.
Svör við þessum spurning er að finna á www.stjornarrad.is
  1. Hvað eru ráðuneytin mörg?
  2. Hvað eru ráðherrarnir margir?
  3. Er einhver ráðherra með fleiri en eitt ráðuneyti.
  4. Hvað eru margar konur ráðherrar?
  5. Hvað heitir menntamálaráðherra?
  6. Er stjórnarskráin á netinu og þá hvar?
  7. Hvar er sjávarútvegsráðuneytið til húsa?
  8. Eru öll ráðuneytin með sama póstnúmer? ef svo er hvað er það?
  9. Hvað er fjölmennasta ráðuneytið?
  10. Hvaða ár var Stjórnarráðshúsið byggt og hvert var hlutverk þess?

Bónusspurning: Hverjir eru stjórnarflokkarnir og hvernig skipta þeir með sér ráðuneytum?