Sálfræði

Úr Wikibókunum

[Höfundur vefleiðangurs er Birta Antonsdóttir, hann er ætlaður fyrir nemendur í Sálfræði 103. Markmiðið er að auka skilning á kenningum Freuds

Kynning[breyta]

Nemendur eiga að vinna verkefnið í þriggja manna hópum. Gera á grein fyrir kenningum Freuds um sálgreiningu (psychoanalysis)

Verkefni[breyta]

Skrifa sex blaðsíðna ritgerð um kenningar Freuds um sálgreiningu, Lýsið hugtökum hans um frumsjálf, sjálf og yfirsjálf (id, ego og superego). Lýsið einnig kenningum hans um sálkynferðislega þróun (psychsexual development). Gerði grein fyrir kostum og göllum kenninga hans. Síðan á hópurinn að taka afstöðu með eða á móti einstökum kenningum og rökstyðja afstöðu sína. Í lok námskeiðsins mun hópurinn flytja fyrirlestur um efnið með glærusýningu. Afraksturinn getur verið fólginn í að :

Bjargir (námur)[breyta]

Hægt er að finna mikinn hafsjó af fróðleik um Sigmund Freud og hans kenningar á eftirfarandi síðum, með því að slá annað hvort nafni hans eða heiti kenninga inn í leitarstikum


http://is.wikipedia.org/wiki

http://www.hvar.is/

Ferli[breyta]

  1. Kennarinn velur af handahófi þrjá nemendur saman í hóp
  2. Nemendur byrja á því að safna sér gögnum í ritgerðina, munið að þetta er heimildaritgerð og því verður að geta heimilda
  3. Skilafrestur ritgerðar er til 10.nóvember
  4. Fyrirlesturinn fer fram í byrjum desember

Mat[breyta]

Gefin verður einkunn sitthvor einkunnin fyrir rigerðina og fyrirlesturinn.

Niðurstaða

Nemendum gefst kostur á að spyrja aðra hópa út í fyrirlestra þeirra eftir að hann hefur verið haldinn