Notandaspjall:Stefán Örvar Sigmundsson

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikibókunum
(Endurbeint frá Notandaspjall:S.Örvarr.S)

Ég gerði þig að stjórnanda, þú ættir að geta eytt síðum o.s.frv. Gangi þér vel. --Iceman 12:38, 23 júlí 2007 (UTC)

Stjórnendastaða[breyta]

Hverjar eru lágmarkskröfurnar? Arnason 17:43, 4 ágúst 2007 (UTC)

Um hvað ertu að tala félagi? --Stefán Örvarr Sigmundsson 23:07, 4 ágúst 2007 (UTC)

Ó! ég fattaði það um leið og ég las fyrirsögnina! Viltu verða stjórnandi? --Stefán Örvarr Sigmundsson 23:08, 4 ágúst 2007 (UTC)

Iceman reddaði mér, svo sótti ég líka um á umsóknarsíðunni Tómas A. Árnason 23:34, 4 ágúst 2007 (UTC)

Ég lenti í breytingarárekstri við þig. Ég var að fara að segja "ég get ekki gert þig að stjórnanda en ég skal bjalla í Iceman".

hehe, en er annars að vinna í HTML bókinnu, endilega skoðaðu Tómas A. Árnason 23:53, 4 ágúst 2007 (UTC)

HTML sucks....! say hello to the future XHTML. --Stefán Örvarr Sigmundsson 23:54, 4 ágúst 2007 (UTC)

án HTML væri nú ekki Extended HTML! Tómas A. Árnason 23:55, 4 ágúst 2007 (UTC)
Og án SGML væri ekkert HTML, en ekki erum við að læra það. Ég held að það sé ekki langt þangað til að það verður hreinlega ekki hægt að nota HTML (vegna þess að vafrar hætta að styðja við það) svo ég er að reyna búa íslendinga undir það. --Stefán Örvarr Sigmundsson 23:58, 4 ágúst 2007 (UTC)
e.s ég legg til að orðið "mark" verði notað yfir "tag", sbr. merkingar á kindum! Tómas A. Árnason 23:56, 4 ágúst 2007 (UTC)
Ég hef bara notað þau orð sem að ég fann í tölvuorðabókinni góðu. --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:00, 5 ágúst 2007 (UTC)

Ég hálf þori ekki að halda áfram... ég er að búast við smá breytingum á Wikibooks. --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:01, 5 ágúst 2007 (UTC)

Hvað ertu að meina? Tómas A. Árnason 00:08, 5 ágúst 2007 (UTC)

Eitthvað tal um hafa einhverskonar einingar. Eitthvað sem að mér reynist ómögulegt að skilja. --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:09, 5 ágúst 2007 (UTC)

Er sjálfur ekki að fatta þetta... En höldum bara áfram... Tómas A. Árnason 00:12, 5 ágúst 2007 (UTC)
Ekki færa mér þær sorgarfréttir að þú notist við Apple tölvu? --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:14, 5 ágúst 2007 (UTC)
Ekki vera svona neikvæður ;D Tómas A. Árnason 00:21, 5 ágúst 2007 (UTC)
Ef þetta var "já" þá hef ég misst allt álit á þér. :D --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:22, 5 ágúst 2007 (UTC)
Nota reyndar líka Ubuntu og Windows XP, en hún sú tölva er niðri í kjallara... Tómas A. Árnason 00:24, 5 ágúst 2007 (UTC)

Ég vissi ekki að HTML virkaði í Safari. xDDDD --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:24, 5 ágúst 2007 (UTC)

HTML virkar í öllum vöfrum.... Tómas A. Árnason 00:25, 5 ágúst 2007 (UTC)
Þetta var kaldhæðni... --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:26, 5 ágúst 2007 (UTC)
Ég fattaði það einmit ekki... XD Tómas A. Árnason 00:26, 5 ágúst 2007 (UTC)
Svona! Ekkert rugl! Drattastu í kjallaran og dustaðu rykið af XP og notaðu það. *with love* --Stefán Örvarr Sigmundsson 00:28, 5 ágúst 2007 (UTC)

Forsíða[breyta]

varðandi forsíðunna þá er svarið já betra en mér finnst nú að allir mættu eig möguleika á að bæta við bókum á hugmyndir að nyjum bókum annars er hálf asnalegt að hafa þetta þarna a.m.k. koma með svona síðu þar sem hægt er að koma með tilögur að wikibókum bókum eins og gæðagreinum á wikipedia. --194.144.73.134 14. september 2007 kl. 16:49 (UTC)[svara]

Your administrator status on the Icelandic Wikibooks[breyta]

Hello. A policy regarding the removal of "advanced rights" (administrator, bureaucrat, etc.) was adopted by community consensus in 2013. According to this policy, the stewards are reviewing activity on wikis with no inactivity policy.   You meet the inactivity criteria (no edits and no log actions for 2 years) on the wiki listed above. Since that wiki does not have its own rights review process, the global one applies.   If you want to keep your rights, you should inform the community of the wiki about the fact that the stewards have sent you this information about your inactivity. If the community has a discussion about it and then wants you to keep your rights, please contact the stewards at m:Stewards' noticeboard, and link to the discussion of the local community, where they express their wish to continue to maintain the rights.   If you wish to resign your rights, you can reply here or request removal of your rights on Meta.   If there is no response at all after approximately one month, stewards will proceed to remove your administrator and/or bureaucrat rights. In ambiguous cases, stewards will evaluate the responses and will refer a decision back to the local community for their comment and review. If you have any questions, please contact the stewards. Rschen7754 31. janúar 2015 kl. 18:41 (UTC)[svara]