Matreiðslubók/Kartöflusalat

Úr Wikibókunum

Kartöflusalat

Hráefni[breyta]

  • 20 til 25 kartöflur (meðalstórar)
  • 1 laukur
  • 1 lítil krukka sýrðar gúrkur
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 til 2 msk mayones

Aðferð[breyta]

  • Sjóða kartöflurnar og kæla (gott að gera fyrr um daginn). Skræla þær síðan og skera í hæfilega stóra bita.
  • Skera lauk smátt
  • Láta safa renna af sýrðu gúrkunum (gott að nota sigti) og saxa smátt.
  • Hræra sýrða rjómanum og mayonesinu saman, setja síðan allt annað úti og blanda með sleif.
  • Gott að búa þetta salat til nokkru áður og kæla í ísskáp.