Matreiðslubók/Danskur hrísgrjónagrautur

Úr Wikibókunum

Danskur hrísgrjónagrautur[breyta]

  • 1 líter mjólk
  • 100 gr hrísgrjón
  • 1 tsk salt

Setjið mjólkina í pott með hrísgrjónunum og saltinu. Látið suðuna koma upp, hrærið vel í og þegar suðan er komin upp, haldið þá áfram að hræra í pottinu alveg þangað til fara er að sjóða rólega. Látið sjóða í um 45-60 mínútur. Gott getur verið að nota stærsta pottinn á heimilinu því hætta getur verið á að sjóði upp úr.