Matreiðslubók/Beikonvafðar kjúklingabringur í piparostasósu

Úr Wikibókunum

Beikonvafðar kjúklingabringur í piparostasósu[breyta]

  • 4 kjúklingabringur (skornar í ca. 3 cm lengjur)
  • Beikon
  • Piparostur
  • 1/2 peli rjómi
  • Mjólk (eftir þörfum)
  1. Kjúklingabringurnar skornar í lengjur og einni beikonsneið vafið utan um hverja lengju.
  2. Því næst eru lengjurnar steiktar eða grillaðar í ca 4-5 mínútur á hvorri hlið (George afar ákjósanlegur)
  3. Piparosturinn og rjóminn settur saman í pott og þar til osturinn bráðnar (við vægan hita) Mjólk bætt út í eftir þörfum (ekki gott að hafa sósuna of þykka.
  4. Kjúklingurinn í beikondressinu er lagður í eldfast mót og sósunni hellt yfir.
  5. Sett í ofn við 180 gráður í ca 5 mínútur

Gott að bera fram með hrísgrjónum eða ofnbökuðu rótargrænmeti, fersku sallati, snittubrauði or whatever floats your bubble :) verði ykkur vel í malla!